Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • mwb17 janúar bls. 7
  • 30. janúar – 5. febrúar

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • 30. janúar – 5. febrúar
  • Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2017
Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2017
mwb17 janúar bls. 7

30. janúar–5. febrúar

JESAJA 43-46

  • Söngur 33 og bæn

  • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

  • „Jehóva er Guð sannra spádóma“: (10 mín.)

    • Jes 44:26-28 – Jehóva spáði því að Jerúsalem og musterið yrði endurreist og tók fram að Kýrus myndi sigra Babýlon. (ip-2 71-72 gr. 22-23)

    • Jes 45:1, 2 – Jehóva sagði í smáatriðum fyrir um innrásina í Babýlon. (ip-2 77-78 gr. 4-6)

    • Jes 45:3-6 – Jehóva útskýrði hvers vegna hann lét Kýrus hertaka Babýlon. (ip-2 79-80 gr. 8-10)

  • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

    • Jes 43:10-12 – Hvernig áttu Ísraelsmenn að vera þjóð votta fyrir Jehóva? (w14 15.11. 21-22 gr. 14-16)

    • Jes 43:25 – Hver er aðalástæðan fyrir því að Jehóva afmáir afbrot? (ip-2 60 gr. 24)

    • Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

    • Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?

  • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Jes 46:1-13

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

  • Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) lc – Vitnaðu óformlega fyrir vinnufélaga eða skólafélaga.

  • Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) lc – Leggðu grunn að næstu heimsókn.

  • Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) jl 4. kafli

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

  • Söngur 143

  • Hvernig getum við verið viss um að Biblían sé áreiðanleg?: (15 mín.) Spilaðu myndskeiðið Hvernig getum við verið viss um að Biblían sé áreiðanleg?. Fjallaðu síðan um eftirfarandi spurningar: Hvernig getum við notað þetta myndskeið þegar við vitnum óformlega, á almannafæri og hús úr húsi? Hafið þið góða reynslu af því að nota myndskeiðið?

  • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 7 gr. 19-23, ramminn „JW.ORG,“ tímalínan „Nokkrar aðferðir til að ná til fjöldans“ og upprifjunarramminn „Hve raunverulegt er ríki Guðs í þínum augum?“

  • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

  • Söngur 103 og bæn

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • Íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila