FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | JESAJA 43-46
Jehóva er Guð sannra spádóma
Prentuð útgáfa
Um 200 árum áður en Babýlon var hertekin spáði Jehóva fyrir munn Jesaja hvernig það myndi gerast í smáatriðum.
Kýrus myndi vinna Babýlon.
Tvöföld borgarhliðin yrðu skilin eftir opin.
Áin Efrat sem var hluti af aðal varnarkerfi borgarinnar yrði ,þurrkuð upp‘.