24.-30. júlí
ESEKÍEL 21:6-23:40
Söngur 99 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Konungdómurinn tilheyrir þeim sem hefur réttinn“: (10 mín.)
Esk 21:30 (21:25 í Biblíunni 1981) – Hinn „guðlausi þjóðhöfðingi Ísraels“ var Sedekía konungur. (w07 1.7. 9 gr. 11)
Esk 21:31 (21:26 í Biblíunni 1981) – Endi yrði bundinn á veldi konungsættar Davíðs í Jerúsalem. (w11 15.8. 9 gr. 6)
Esk 21:32 (21:27 í Biblíunni 1981) – Sá sem hefur „réttinn“ er Jesús Kristur. (w14 15.10. 10 gr. 14)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Esk 21:8 (21:3 í Biblíunni 1981) – Hvert er ,sverðið‘ sem Jehóva dregur úr slíðrum? (w07 1.7. 10 gr. 1)
Esk 23:49 – Á hvaða synd er bent í 23. kaflanum og hvaða lærdóm getum við dregið af því? (w07 1.7. 10 gr. 6)
Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Esk 21:6-18
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) fg – Kynntu og ræddu um myndbandið Hvernig fer biblíunámskeið fram? (en ekki spila).
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) bh – Kynntu og ræddu um myndbandið Hvernig fer biblíunámskeið fram? (en ekki spila) þegar þú talar við einhvern á blaðaleið þinni.
Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) bh 215 gr. 3–216 gr. 1.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Kurteisi við dyrnar“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda í umsjá starfshirðis. Byrjaðu á því að spila myndskeiðið sem minnir okkur á að sýna kurteisi við dyrnar.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 15 gr. 18-28
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 29 og bæn