FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | ESEKÍEL 21-23
Konungdómurinn tilheyrir þeim sem hefur réttinn.
Prentuð útgáfa
Jesús hafði „réttinn“ til að fara með konungsvaldið eins og segir í spádómi Esekíels.
Í hvaða ættkvisl kom Messías?
Ríki hvers myndi standa stöðugt að eilífu?
Ættartölu hvers skráði Matteus til að sanna lagalegan rétt Messíasar?