4.-10. september
ESEKÍEL 42-45
Söngur 31 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Hrein tilbeiðsla endurreist“: (10 mín.)
Esk 43:10-12 – Musterissýn Esekíels átti að fá herleiddu Gyðingana til að iðrast og fullvissa þá um að hrein tilbeiðsla yrði endurreist til þeirrar vegsemdar sem henni bæri. (w99 1.4. 18-19 gr. 3; it-2-E 1082 gr. 2)
Esk 44:23 – Prestarnir áttu að kenna fólkinu „muninn á óhreinu og hreinu“.
Esk 45:16 – Fólkið átti að styðja þá sem Jehóva hafði falið forystuna. (w99 1.4. 20 gr. 10)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Esk 43:8, 9 – Hvernig svívirtu Ísraelsmenn nafn Guðs? (it-2-E 467 gr. 4)
Esk 45:9, 10 – Hvaða kröfur hefur Jehóva alltaf gert til þeirra sem vilja þóknast honum? (it-2-E 140)
Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Esk 44:1-9
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Undirbúðu kynningar mánaðarins: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á „Tillögur að kynningum“. Spilaðu hvert kynningarmyndskeið fyrir sig og fjallaðu um helstu atriði hvers og eins þeirra.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Hvers vegna er hrein tilbeiðsla þér mikils virði?“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 17 gr. 10-18
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 97 og bæn