FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | ESEKÍEL 42-45
Hrein tilbeiðsla endurreist
Musterissýn Esekíels fullvissaði trúa, herleidda Gyðinga um að hrein tilbeiðsla yrði endurreist. Hún minnti þá líka á háleitar meginreglur Jehóva varðandi hreina tilbeiðslu.
Prestarnir áttu að kenna fólkinu meginreglur Jehóva.
Skrifaðu nokkur dæmi um það sem hinn trúi og hyggni þjónn hefur kennt okkur um muninn á hreinu og óhreinu. (kr 110-117)
Fólkið átti að styðja þá sem færu með forystuna.
Á hvaða vegu getum við sýnt að við styðjum öldunga safnaðarins?