LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Vertu trúr ef ættingja er vikið úr söfnuðinum
Horfðu á myndskeiðið Styðjum dóma Jehóva af heilum hug – sniðgöngum iðrunarlausa syndara og svaraðu síðan eftirfarandi spurningum:
Hvaða aðstæður reyndu á trúfesti foreldra Sonju?
Hvað hjálpaði þeim að halda áfram að vera trúföst?
Hvernig var trúfesti þeirra Sonju til góðs?