25. september–1. október
DANÍEL 4-6
Söngur 47 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Heldur þú staðfastlega áfram að þjóna Jehóva?“: (10 mín.)
Dan 6:8-11 – Daníel stofnaði lífi sínu í hættu með því að halda staðfastlega áfram að þjóna Jehóva. (w10 15.11. 6 gr. 16; w07 1.1. 10-11 gr. 12)
Dan 6:17, 21 – Daríus konungur tók eftir að Daníel átti náið samband við Jehóva. (w03 1.11. 24 gr. 2)
Dan 6:23, 24 – Jehóva blessaði Daníel fyrir staðfasta tilbeiðslu. (w10 15.2. 18 gr. 15)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Dan 4:7, 8, 17-19 – Hvað táknaði geysistóra tréð í draumi Nebúkadnesars? (w07 1.10. 18 gr. 5)
Dan 5:17, 29 – Hvers vegna afþakkaði Daníel fyrst gjafir Belsasars konungs en þáði þær seinna? (w88-E 1.10. 30 gr. 3-5; dp 109 gr. 22)
Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Dan 4:26-34
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) inv
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) inv – Miðaðu við að húsráðandi hafi fengið boðsmiðann í síðustu heimsókn.
Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) bh 120 gr. 16 – Hvettu nemandann til að sýna ráðvendni þrátt fyrir mótstöðu einhvers í fjölskyldunni.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Þjálfaðu þá til að halda staðfastlega áfram að þjóna Jehóva“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Síðan skaltu spila og ræða um myndskeiðið sem sýnir reyndan boðbera boða trúna ásamt nýjum boðbera.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 18 gr. 9-20, ramminn „Hvernig eru framlögin notuð?,“ og upprifjunarramminn „Hve raunverulegt er ríki Guðs í þínum augum?“
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 109 og bæn