14.-20. janúar
POSTULASAGAN 23-24
Söngur 148 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Sakaður um að vera skaðvaldur og kveikja ófrið“: (10 mín.)
Post 23:12, 16 – Samsæri til að drepa Pál mistókst. (bt-E 191 gr. 5-6)
Post 24:2, 5, 6 – Málfærslumaður að nafni Tertúllus bar fram ákærur gegn Páli fyrir rómverska landstjóranum. (bt-E 192 gr. 10)
Post 24:10-21 – Páll varði mál sitt af virðingu þegar hann var ákærður og talaði af hugrekki um trúna. (bt-E 193-194 gr. 13-14)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Post 23:6 – Hvers vegna kallaði Páll sjálfan sig farísea? („I am a Pharisee“ skýring á Post 23:6, nwtsty-E)
Post 24:24, 27 – Hver var Drúsilla? („Drusilla“ skýring á Post 24:24, nwtsty-E)
Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Post 23:1-15 (th þjálfunarliður 5)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn – myndskeið: (4 mín.) Spilaðu og ræddu um myndskeiðið.
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) Notaðu tillöguna að umræðum. (th þjálfunarliður 1)
Fyrsta heimsókn: (3 mín. eða skemur) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Svaraðu algengri mótbáru. (th þjálfunarliður 2)
Fyrsta heimsókn: (3 mín. eða skemur) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Svaraðu algengri mótbáru. (th þjálfunarliður 3)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Ársskýrslan: (15 mín.) Ræða í umsjón öldungs. Lestu bréfið frá deildarskrifstofunni varðandi ársskýrsluna. Síðan skaltu taka viðtal við boðbera sem þú hefur valið fyrir fram sem geta sagt hvetjandi frásögur úr boðuninni á síðasta ári.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) dp kafli 3 gr. 1-14, biblíuvers: Dan. 1:1-7
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 128 og bæn