FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | POSTULASAGAN 23-24
Sakaður um að vera skaðvaldur og kveikja ófrið
Gyðingar í Jerúsalem ,bundust samtökum og sóru þess eið‘ að drepa Pál. (Post 23:12) Það var hins vegar vilji Jehóva að Páll færi til Rómar og bæri vitni um hann þar. (Post 23:11) Systursonur Páls heyrði um samsærið, sagði Páli frá því og kom með því í veg fyrir ótímabæran dauða Páls. (Post 23:16) Hvað geturðu lært af þessari frásögu um ...
sérhverja tilraun sem er gerð til að koma í veg fyrir að tilgangur Guðs nái fram að ganga?
hvaða aðferðir Guð getur notað til að hjálpa okkur?
hugrekki?