FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | HEBREABRÉFIÐ 1–3
Elskum réttlæti og hötum ranglæti
Jesús elskar réttlæti og hatar allt sem vanvirðir föður hans.
Hvernig getum við líkt eftir ást Jesú á réttlæti ...
þegar okkar er freistað til að gera eitthvað siðlaust?
þegar ættingja er vikið úr söfnuðinum?