26. ágúst–1. september
HEBREABRÉFIÐ 4–6
Söngur 5 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Kostum kapps um að ganga inn til hvíldar Guðs“: (10 mín.)
Heb 4:1, 4 – Gerum okkur grein fyrir hvað hvíldardagur Guðs stendur fyrir. (w11 15.7. 24–25 gr. 3–5)
Heb 4:6 – Sýnum Jehóva hlýðni. (w11 15.7. 25 gr. 6)
Heb 4:9–11 – Förum ekki okkar eigin leiðir. (w11 15.7. 28 gr. 16–17)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Heb 6:17, 18 – Hvað tvennt sem er minnst á í þessum versum er óraskanlegt? (it-1-E 1139 gr. 2)
Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Heb 5:1–14 (th þjálfunarliður 5)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Önnur endurheimsókn – myndskeið: (5 mín.) Spilaðu og ræddu um myndskeiðið.
Önnur endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Notaðu tillöguna að umræðum. (th þjálfunarliður 6)
Biblíunámskeið: (5 mín. eða skemur) lv 198–199 gr. 7–8 (th þjálfunarliður 12)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Góð verk sem gleymast ekki“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Að bjóða sig fram til að starfa á Betel.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) dp kafli 15 gr. 16–25, biblíuvers: Daníel 11:30b, 31
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 12 og bæn