3.–9. febrúar
1. MÓSEBÓK 12–14
Söngur 14 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Sáttmáli sem snertir þig“: (10 mín.)
1Mó 12:1, 2 – Jehóva lofaði að blessa Abram (Abraham). (it-1-E 522 gr. 4)
1Mó 12:3 – „Allar ættkvíslir jarðarinnar munu af [Abraham] blessun hljóta.“ (w89 1.11. 3 gr. 4)
1Mó 13:14–17 – Jehóva sýndi Abraham landið sem afkomendur hans myndu eignast. (it-2-E 213 gr. 3)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (10 mín.)
1Mó 13:8, 9 – Hvernig getum við líkt eftir Abraham þegar við leysum ágreining? (w16.05 5 gr. 12)
1Mó 14:18–20 – Hvernig greiddi Leví tíund þegar „Abraham forfaðir hans gerði það“? (Heb 7:4–10; it-2-E 683 gr. 1)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva Guð, boðunina eða annað langar þig til að segja öðrum frá?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) 1Mó 12:1–20 (th þjálfunarliður 10)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Leggðu þig fram við að lesa og kenna: (10 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Aðalalatriðin dregin fram, og ræddu síðan um þjálfunarlið 14 í Kennslubæklingnum.
Ræða: (5 mín. eða skemur) w12-E 1.1. 8 – Stef: Hvers vegna var Sara svona dýrmæt í augum Abrahams og Jehóva? (th þjálfunarliður 14)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Hvað getum við lært af tónlistarmyndböndunum?“: (10 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu tónlistarmyndbandið Paradís á næsta leiti.
Staðbundnar þarfir: (5 mín.)
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) bh kafli 8 gr. 18–23
Lokaorð (3 mín. eða skemur)
Söngur 15 og bæn