10.–16. febrúar
1. MÓSEBÓK 15–17
Söngur 39 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Hvers vegna gaf Jehóva Abram og Saraí ný nöfn?“: (10 mín.)
1Mó 17:1 – Abram gat reynst óaðfinnanlegur þótt hann væri ófullkominn. (it-1-E 817)
1Mó 17:3–5 – Abram fékk nafnið Abraham. (it-1-E 31 gr. 1)
1Mó 17:15, 16 – Saraí fékk nafnið Sara. (w09 1.4. 13)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (10 mín.)
1Mó 15:13, 14 – Hvenær hófust erfiðleikarnir sem stóðu í 400 ár og hvenær tóku þeir enda? (it-1-E 460–461)
1Mó 15:16 – Hvernig stenst það að afkomendur Abrahams hafi snúið aftur til Kanaanlands „í fjórða ættlið“? (it-1-E 778 gr. 4)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva Guð, boðunina eða annað langar þig til að segja öðrum frá?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) 1Mó 15:1–21 (th þjálfunarliður 10)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn – myndskeið: (4 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið og spyrðu síðan áheyrendur eftirfarandi spurninga: Hvernig notaði boðberinn spurningar á áhrifaríkan hátt? Hvernig notaði hann líkingu til útskýringar?
Fyrsta heimsókn: (3 mín. eða skemur) Byrjaðu á að nota tillöguna að umræðum. Svaraðu algengri mótbáru. (th þjálfunarliður 3)
Fyrsta heimsókn: (5 mín. eða skemur) Byrjaðu á að nota tillöguna að umræðum. Bjóddu síðan bæklinginn Gleðifréttir frá Guði og notaðu 3. kafla til að hefja biblíunámskeið. (th þjálfunarliður 6)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Hvernig geta hjón styrkt hjónabandið?“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Lykillinn að sterku hjónabandi.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) bh kafli 9 gr. 1–9
Lokaorð (3 mín. eða skemur)
Söngur 92 og bæn