FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 1. MÓSEBÓK 34–35
Vondur félagsskapur hefur sorglegar afleiðingar
Eru nágrannar okkar, vinnufélagar eða skólafélagar góður félagsskapur þótt þeir hafi eflaust einhverja góða eiginleika? Hvernig getum við áttað okkur á hverjir eru góður eða slæmur félagsskapur?
Hefur félagsskapur við þá góð áhrif á samband mitt við Jehóva?
Hvað finnst þeim mikilvægt miðað við það sem þeir tala um? – Mt 12:34.
SPYRÐU ÞIG: Hvaða áhrif hafa félagar mínir á samband mitt við Jehóva?