25.–31. maí
1. MÓSEBÓK 42–43
Söngur 120 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Jósef sýndi mikla sjálfstjórn“: (10 mín.)
1Mó 42:5–7 – Jósef hélt ró sinni þegar hann sá bræður sína. (w15 1.7. 13 gr. 5; 14 gr. 1)
1Mó 42:14–17 – Jósef reyndi bræður sína. (w15 1.7. 14 gr. 2)
1Mó 42:21, 22 – Bræður Jósefs sýndu iðrun. (it-2-E 108 gr. 4)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (10 mín.)
1Mó 42:22, 37 – Hvað góðu eiginleika sýndi Rúben? (it-2-E 795)
1Mó 43:32 – Hvers vegna höfðu Egyptar andstyggð á því að borða með Hebreum? (w04 1.2. 31 gr. 1)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva Guð, boðunina eða annað langar þig til að segja öðrum frá?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) 1Mó 42:1–20 (th þjálfunarliður 2)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Önnur endurheimsókn – myndskeið: (5 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið og spyrðu síðan áheyrendur: Hvernig kynnti bróðirinn biblíuversið? Hvers vegna og hvernig kynnti hann bókina Hvað kennir Biblían?
Önnur endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Notaðu tillöguna að umræðum. (th þjálfunarliður 15)
Biblíunámskeið: (5 mín. eða skemur) lv 34 gr. 18 (th þjálfunarliður 8)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Reyndu að sjá heildarmyndina“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Auðgaðu biblíulestur þinn — útdráttur. Hvettu áheyrendur til að horfa á allt myndskeiðið.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) bh kafli 16 gr. 1–10, viðauki bls. 222–223
Lokaorð (3 mín. eða skemur)
Söngur 40 og bæn