Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • mwb20 júlí bls. 5
  • Hvað getum við lært af sköpunarverkinu um hugrekki?

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Hvað getum við lært af sköpunarverkinu um hugrekki?
  • Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2020
  • Svipað efni
  • ,Vertu hughraustur – nú skaltu hefjast handa‘
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (námsútgáfa) – 2017
  • Það er ekki of erfitt að sýna hugrekki
    Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2021
  • Verum djörf og hughraust
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 2012
  • Verið hugrakkir!
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 1994
Sjá meira
Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2020
mwb20 júlí bls. 5
Faðir og sonur standa við vatn og horfa á fjöllin í fjarska.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Hvað getum við lært af sköpunarverkinu um hugrekki?

Jehóva kennir okkur að líkja eftir eiginleikum sínum með því að benda á fordæmi karla og kvenna í Biblíunni. Við getum líka lært margt af sköpunarverkinu. (Job 12:7, 8) Hvað getum við lært um hugrekki af ljóninu, hestinum, mongúsinum, kólibrífuglinum og fílnum?

HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ SKÖPUNARVERKIÐ KENNIR OKKUR AÐ VERA HUGRÖKK OG SVARAÐU SÍÐAN EFTIRFARANDI SPURNINGUM:

  • Ljónynja og hvolparnir hennar drekka úr tjörn.

    Hvernig sýna ljónynjur hugrekki þegar þær verja hvolpana sína?

  • Hlaupandi hestar í túni.

    Hvernig eru hestar þjálfaðir til að sýna hugrekki í bardaga?

  • Mongús mætir kóbraslöngu.

    Hvers vegna er mongúsinn ekki hræddur við eiturslöngur?

  • Kólibrífugl ver yfirráðasvæði sitt fyrir öðrum kólibrífugli.

    Hvernig sýna örsmáir kólibrífuglar hugrekki?

  • Fílahjörð á ferð.

    Hvernig sýna fílar hugrekki þegar þeir koma öðrum fílum í hjörðinni til varnar?

  • Hvað lærir þú af þessum dýrum um hugrekki?

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • Íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila