27. júlí–2. ágúst
2. MÓSEBÓK 12
Söngur 20 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Hvaða þýðingu hafa páskar fyrir fólk Jehóva?“: (10 mín.)
2Mó 12:5–7 – Merking páskalambsins. (w07 1.3. 23–24 gr. 4)
2Mó 12:12, 13 – Merking blóðsins á dyrastöfunum. (it-2-E 583 gr. 6; mwb18.04 2, rammi)
2Mó 12:24–27 – Við lærum mikilvæg sannindi þegar við fræðumst um páskana. (w13 15.12. 20 gr. 13–14)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (10 mín.)
2Mó 12:12 – Hvernig sýndu plágurnar, einkum tíunda plágan að falsguðir Egypta voru máttlausir? (it-2-E 582 gr. 2)
2Mó 12:14–16 – Hvað var einstakt varðandi hátíð ósýrðu brauðanna og aðrar helgar hátíðir og hvaða gagn höfðu Ísraelsmenn af þeim? (it-1-E 504 gr. 1)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva Guð, boðunina eða annað langar þig til að segja öðrum frá?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) 2Mó 12:1–20 (th þjálfunarliður 5)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (3 mín. eða skemur) Byrjaðu á að nota tillöguna að umræðum. Svaraðu mótbáru sem er algeng á starfsvæði þínu. (th þjálfunarliður 2)
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) Byrjaðu á að nota tillöguna að umræðum. Bjóddu síðan blað sem fjallar um efnið sem þið rædduð um. (th þjálfunarliður 6)
Biblíunámskeið: (5 mín. eða skemur) bh 16 gr. 21–22 (th þjálfunarliður 19)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Jehóva verndar fólk sitt“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Safnið í Warwick: „Fólk sem ber nafn Jehóva“.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 1 gr. 11–20, skýringarmyndin „Hveitið og illgresið“ og skýringarmyndin „Kynslóðin“
Lokaorð (3 mín. eða skemur)
Söngur 145 og bæn