21.–27. september
2. MÓSEBÓK 27–28
Söngur 25 og bæn
Inngangsorð (1 mín.)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Hvaða lærdóm getum við dregið af klæðnaði prestanna?“: (10 mín.)
2Mó 28:30 – Við þurfum að komast að því hvað Jehóva vill að við gerum. (it-2-E 1143)
2Mó 28:36 – Við þurfum stöðugt að vera heilög. (it-1-E 849 gr. 3)
2Mó 28:42, 43 – Við verðum að sýna virðuleika sem hæfir tilbeiðslunni á Jehóva. (w08 15.8. 15 gr. 17)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (10 mín.)
2Mó 28:15–21 – Hvaðan gætu gimsteinarnir á dómskildi æðstaprestsins í Ísrael hafa komið? (w12-E 1.8. 26 gr. 1–3)
2Mó 28:38 – Hverjar eru helgigjafirnar? (it-1-E 1130 gr. 2)
Hvaða andlegu gimsteinum í biblíulestri vikunnar varðandi Jehóva, boðunina eða annað langar þig til að segja öðrum frá?
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) 2Mó 27:1–21 (th þjálfunarliður 5)
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (3 mín. eða skemur) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Gefðu síðan jw.org nafnspjald. (th þjálfunarliður 1)
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) Byrjaðu á tillögunni að umræðum. Bjóddu síðan rit úr verkfærakistunni. (th þjálfunarliður 2)
Biblíunámskeið: (5 mín. eða skemur) lv 93 gr. 20–21 (th þjálfunarliður 13)
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Tökum framförum í boðuninni – boðum trúna í dyrasíma eða myndavél“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu og ræddu um myndskeið 1 og síðan myndskeið 2.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín. eða skemur) kr kafli 4 gr. 7–15, rammagreinarnar „Hvernig hefur Varðturninn upphafið nafn Guðs?“ og „Mikil hvatning til að boða trúna“.
Lokaorð (3 mín. eða skemur)
Söngur 148 og bæn