Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • ijwbq grein 19
  • Má kristið fólk nota getnaðarvarnir?

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Má kristið fólk nota getnaðarvarnir?
  • Biblíuspurningar og svör
  • Millifyrirsagnir
  • Svipað efni
  • Svar Biblíunnar
  • Hvað segir Biblían um hjónabandið?
    Biblíuspurningar og svör
  • Foreldrar – kennið börnum ykkar að elska Jehóva
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (námsútgáfa) – 2019
  • Ábyrg afstaða til barneigna á tíma endalokanna
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 1988
Biblíuspurningar og svör
ijwbq grein 19
Hjón gangandi á ströndinni

Má kristið fólk nota getnaðarvarnir?

Svar Biblíunnar

Jesús fyrirskipaði fylgjendum sínum ekki að eignast börn. Hann bannaði þeim það ekki heldur. Enginn fylgjenda hans gaf út slík fyrirmæli. Getnaðarvarnir eru hvergi fordæmdar í Biblíunni. Í þessu máli á eftirfarandi meginregla vel við: „Því skal þá sérhver af oss lúka Guði reikning fyrir sjálfan sig.“ – Rómverjabréfið 14:12, Biblían 1981.

Hjónum er frjálst að ákveða sjálf hvort þau vilji eignast börn eða ekki. Þau geta líka ákveðið hvað þau vilji eignast mörg börn og hvenær. Ef hjón kjósa að nota getnaðarvarnir, sem fela ekki í sér fóstureyðingu, er það einkamál þeirra og á þeirra eigin ábyrgð. Enginn ætti að dæma þau. – Rómverjabréfið 14:4, 10-13.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • Íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila