Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • ijwbq grein 30
  • Hvers vegna gefur Guð sumum bænum engan gaum?

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Hvers vegna gefur Guð sumum bænum engan gaum?
  • Biblíuspurningar og svör
  • Millifyrirsagnir
  • Svipað efni
  • Svar Biblíunnar
  • Styrktu tengslin við Guð með bæninni
    Hvað kennir Biblían?
  • Bænir sem er svarað
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 1988
  • Hvernig bænin getur hjálpað okkur
    Þú getur lifað að eilífu í paradís á jörð
  • Hvers vegna svarar Guð ekki öllum bænum?
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (almenn útgáfa) – 2021
Sjá meira
Biblíuspurningar og svör
ijwbq grein 30

Hvers vegna gefur Guð sumum bænum engan gaum?

Svar Biblíunnar

Guð svarar ekki öllum bænum. Lítum á tvennt sem veldur því að Guð gefur sumum bænum engan gaum.

1. Ef bænin stangast á við vilja Guðs

Guð verður ekki við bænum sem stangast á við vilja hans eða þær kröfur sem er að finna í Biblíunni. (1. Jóhannesarbréf 5:14) Í Biblíunni eru til dæmis gerðar kröfur til fólks um að forðast græðgi. Fjárhættuspil stuðlar að græðgi. (1. Korintubréf 6:9, 10) Þess vegna bænheyrir Guð þig ekki ef þú biður hann um að láta þig vinna í happdrætti. Guð er ekki töfraandi sem maður getur beðið að uppfylla óskir sínar. Það er líka eins gott því annars þyrftir þú kannski að óttast það sem aðrir bæðu Guð um að gera. – Jakobsbréfið 4:3.

2. Ef sá sem biður bænarinnar brýtur gegn boðum Guðs

Guð bænheyrir ekki þá sem eru ákveðnir í vanþóknast honum. Hann sagði til dæmis við þá sem sögðust þjóna honum en brutu gegn boðum hans: „Þótt þér biðjið margra bæna heyri ég ekki. Hendur yðar eru ataðar blóði.“ (Jesaja 1:15) En ef þetta fólk hefði bætt ráð sitt og sæst við Guð hefði hann hlustað á bænir þess. – Jesaja 1:18.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila