Efnisyfirlit
Janúar–mars 2003
Friðarbænir geta þær stöðvað hryðjuverk?
Margir af trúarleiðtogum heims komu saman í Assisi á Ítalíu í byrjun síðasta árs til að biðja fyrir friði. Geta bænir trúarleiðtoga stöðvað stríð og hryðjuverk og komið á friði á jörð?
4 Trúarleiðtogar halda til Assisi í leit að friði
8 Hvernig fæst varanlegur friður?
15 Dvergmörgæsir ganga á land!
18 Þegar smávægileg mistök valda stórslysum
22 Hungursneyðin mikla á Írlandi — saga landfótta og dauða
26 Er trúin háð fornleifafræði
28 Hin undarleg sjávarföll við Evrípos
32 Vakti hrifningu stjörnfræðikennara
Loftskipin — fljúgandi ferlíki 10
Lestu um gullöld loftskipanna og snögg endalok hennar.
Hópþrýstingur — hefur hann einhver áhrif? 19
Hópþrýstingur getur verið lúmskur — og hættulegur. Hvers vegna?
[Mynd á bls. 2]
U.S. National Archives photo