Efnisyfirlit
Október–desember 2003
Hvað er orðið um gömlu góðu gildin?
Gildismat manna breytist hratt og ekki til hins betra. Hvaða áhrif hafa þessar breytingar á þig?
3 Hvers vegna breytast gildin?
7 Breytt gildi — finnst þér eitthvað hafa glatast?
10 Stjórn sem heldur á loft andlegum gildum
12 Hvers vegna finnst mér ég þurfa að vera fullkominn
15 Þeir hlusta á alheiminn Ástralíumegin
28 Lífsvökvinn dýrmæti — vatnið
31 Her í sókn!
Hvernig eigum við að tala við aðra samkvæmt því sem Biblían segir?
Naíróbí-þjóðgarðurinn — þar sem dýrin ganga laus 24
Í Naíróbí-þjóðgarðinum deila villtu dýrin og mennirnir sameiginlegu búsvæði.