Efnisyfirlit
Janúar-febrúar 2014
© 2013 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania.
MEIRA Á NETINU
UNGLINGAR
Finnið svör Biblíunnar við spurningum ungs fólks. Til dæmis:
• Hvað get ég gert ef aðrir slúðra um mig?
• Hvað ætti ég að vita um kynferðisleg smáskilaboð?
Kynntu þér hvernig ráð Biblíunnar geta hjálpað unglingum að takast á við vandamál sín.
(Sjá BIBLÍAN OG LÍFIÐ > UNGLINGAR)
BÖRN
Þið getið lesið biblíusögur í myndum og notað verkefnin til að hjálpa börnunum að kynnast betur persónum úr Biblíunni og tileinka sér gott siðferði.
(Sjá BIBLÍAN OG LÍFIÐ > BÖRN)