Kynning
Fólk greinir á um hvernig alheimurinn og líf á jörðinni hafi orðið til. Í þessu tölublaði Vaknið! eru nokkrar áhugaverðar staðreyndir um þetta málefni. Þær geta hjálpað þér að mynda þér skoðun á málinu. Varð alheimurinn til vegna tilviljunarkenndrar þróunar eða er hann verk skapara? Svarið skiptir kannski meira máli en þú gerir þér grein fyrir.