Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • lfb bls. 136-137
  • Inngangur að 10. hluta

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Inngangur að 10. hluta
  • Lærum af sögum Biblíunnar
  • Svipað efni
  • Trú þeirra stóðst eldraunina
    Gefðu gaum að spádómi Daníelsbókar
  • Hvaða Guð tilbiður þú?
    Lærum af kennaranum mikla
  • Þeir vildu ekki falla fram
    Biblíusögubókin mín
  • Þeir beygðu sig ekki niður
    Lærum af sögum Biblíunnar
Sjá meira
Lærum af sögum Biblíunnar
lfb bls. 136-137
Ahasverus konungur beinir sprota sínum að Ester drottningu.

Inngangur að 10. hluta

Jehóva er æðsti konungurinn. Hann hefur alltaf haft algjöra stjórn og hann mun alltaf hafa algjöra stjórn. Hann bjargaði til dæmis Jeremía frá því að deyja í gryfju. Hann bjargaði Sadrak, Mesak og Abed Negó úr eldsofni og Daníel úr gini ljóna. Jehóva verndaði Ester til að hún gæti bjargað allri þjóð sinni. Hann leyfir ekki illskunni að halda áfram endalaust. Spádómarnir um risastóra líkneskið og gríðarstóra tréð sanna að ríki Jehóva tekur bráðlega stjórn yfir allri jörðinni og eyðir illskunni.

HVAÐ LÆRUM VIÐ?

  • Ríki Jehóva er miklu voldugra en allar stjórnir manna.

  • Sama hvar við erum verðum við alltaf að verja það sem er rétt, eins og Ester og Daníel gerðu.

  • Reiðum okkur algjörlega á Jehóva í erfiðum aðstæðum, alveg eins og Jeremía og Nehemía gerðu.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • Íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila