Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • sjj söngur 145
  • Loforð Guðs um paradís

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Loforð Guðs um paradís
  • Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Svipað efni
  • Loforð Guðs um paradís
    Lofsyngjum Jehóva
  • „Sjáumst í paradís!“
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (námsútgáfa) – 2018
  • Loksins eilíft líf
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Hvar er paradísin sem talað er um í Biblíunni?
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 2011
Sjá meira
Syngjum af gleði fyrir Jehóva
sjj söngur 145

SÖNGUR 145

Loforð Guðs um paradís

Prentuð útgáfa

(Lúkas 23:43)

  1. 1. Guð lofar paradís á jörðu,

    völd Kristur fær um þúsund ár.

    Þá mun hann afmá synd og misgjörð

    og dauðans vald og þerra tár.

    (VIÐLAG)

    Guðs paradís mun verða hér,

    með trúarsjón hvert okkar sér

    að loforð Guðs uppfyllast brátt

    því sonur hans á til þess mátt.

  2. 2. Brátt hér á jörð Guðs vilji verður,

    úr gröfum mannkyn allt þá rís.

    Orð Jesú rætast er hann sagði:

    „Ég verð með þér í paradís.“

    (VIÐLAG)

    Guðs paradís mun verða hér,

    með trúarsjón hvert okkar sér

    að loforð Guðs uppfyllast brátt

    því sonur hans á til þess mátt.

  3. 3. Nú okkar bíður fögur framtíð

    því Kristur ríkir himni á.

    Við dag hvern föður okkar lofum

    og syngjum ljóð sem þakkir tjá.

    (VIÐLAG)

    Guðs paradís mun verða hér,

    með trúarsjón hvert okkar sér

    að loforð Guðs uppfyllast brátt

    því sonur hans á til þess mátt.

(Sjá einnig Matt. 5:5; 6:10; Jóh. 5:28, 29.)

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila