Svæðismót Votta Jehóva
Dagskrá 2016-2017
Stef: Styrktu trúna á Jehóva – Hebr. 11:6.
Fyrir hádegi
9:30 Tónlist
9:40 Söngur 12 og bæn
9:50 „Trúið á Guð“ undir öllum kringumstæðum
10:05 Ræðusyrpa: Líkingar sem örva trúna á Jehóva
Skjöldur
Faðir
Klettur
Hirðir
11:05 Söngur 22 og tilkynningar
11:15 „Hjálpaðu mér þar sem mig skortir trú“
11:30 Vígsla og skírn
12:00 Söngur 7
Eftir hádegi
13:10 Tónlist
13:20 Söngur 54 og bæn
13:30 Opinber biblíutengdur fyrirlestur: Hvað er trú og hvernig birtist hún?
14:00 Yfirlit yfir námsefni Varðturnsins
14:30 Söngur 30 og tilkynningar
14:40 Ræðusyrpa: ,Léttum af okkur viðloðandi synd‘
Jehóva mun útrýma illskunni
Jehóva sér okkur fyrir nauðsynjum
Jehóva reisir upp hina dánu
15:40 Jehóva umbunar þeim sem hafa einlæga trú
16:15 Söngur 43 og bæn