Reyndu að svara eftirfarandi spurningum:
Hvað er „lögmál Krists“? (Gal. 6:2)
Hvernig getum við uppfyllt lögmál Krists þegar við erum ein? (1. Kor. 10:31)
Hvernig uppfyllum við lögmál Krists í boðuninni? (Lúk. 16:10; Matt. 22:39; Post. 20:35)
Hvaða yfirburði hefur lögmál Krists yfir Móselögin? (1. Pét. 2:16)
Hvernig geta hjón og foreldrar uppfyllt lögmál Krists í fjölskyldunni? (Ef. 5:22, 23, 25; Hebr. 5:13, 14)
Hvernig geturðu uppfyllt lögmál Krists í skólanum? (Sálm. 1:1-3; Jóh. 17:14)
Hvernig getum við elskað aðra líkt og Jesús elskaði okkur? (Gal. 6:1-5, 10)