Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • lmd kafli 9
  • Samkennd

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Samkennd
  • Elskum fólk og gerum það að lærisveinum
  • Millifyrirsagnir
  • Svipað efni
  • Hvernig fór Jesús að?
  • Hvað lærum við af Jesú?
  • Líkjum eftir Jesú
  • Sýndu samkennd
    Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2021
  • Sýndu samúð
    Vaknið! – 2020
  • „Jesús kenndi í brjósti um þá“
    „Komið og fylgið mér“
  • Góðvild
    Elskum fólk og gerum það að lærisveinum
Sjá meira
Elskum fólk og gerum það að lærisveinum
lmd kafli 9

EFTIRFYLGNI

Jesús og lærisveinarnir halda frá bátnum í átt að mannfjöldanum sem bíður þeirra á ströndinni.

Mark. 6:30–34

KAFLI 9

Samkennd

Meginregla: „Gleðjist með þeim sem gleðjast. Grátið með þeim sem gráta.“ – Rómv. 12:15.

Hvernig fór Jesús að?

Jesús og lærisveinarnir halda frá bátnum í átt að mannfjöldanum sem bíður þeirra á ströndinni.

MYNDBAND: Jesús kennir í brjósti um mannfjöldann

1. Horfðu á MYNDBANDIÐ eða lestu Markús 6:30–34. Hugleiddu síðan eftirfarandi spurningar:

  1. Hvers vegna voru Jesús og postularnir að vonast til að geta verið einir?

  2. Hvað knúði Jesú til að kenna mannfjöldanum?

Hvað lærum við af Jesú?

2. Samkennd er mikilvæg svo að fólk finni að okkur er umhugað um velferð þess en ekki aðeins um að koma boðskapnum á framfæri.

Líkjum eftir Jesú

3. Vertu góður áheyrandi. Leyfðu viðkomanda að tjá sig. Gríptu ekki fram í og vertu ekki fljótur að gera lítið út tilfinningum hans, áhyggjum eða andmælum. Með því að sýna honum óskipta athygli finnur hann að þér stendur ekki á sama um hvað honum finnst.

4. Hafðu hinn áhugasama ofarlega í huga. Með hliðsjón af samræðum ykkar geturðu spurt þig:

  1. Hvers vegna þarf hann á sannleikanum að halda?

  2. Hvernig getur biblíunám bætt líf hans nú og í framtíðinni?

5. Veldu umræðuefni sem mætir þörfum hans. Um leið og færi gefst skaltu sýna hvernig biblíunám getur svarað spurningum hans og nýst honum í lífi og starfi.

SJÁ EINNIG

Rómv. 10:13, 14; Fil. 2:3, 4; 1. Pét. 3:8

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila