Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • km 8.10 bls. 7
  • Hefurðu notað baksíðuna?

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Hefurðu notað baksíðuna?
  • Ríkisþjónusta okkar – 2010
  • Svipað efni
  • Undirbúningur fyrir blaðakynningu
    Ríkisþjónusta okkar – 2006
  • Tökum framförum í boðunarstarfinu – bjóðum bókina Hvað kennir Biblían?
    Ríkisþjónusta okkar – 2015
  • Semdu þína eigin blaðakynningu
    Ríkisþjónusta okkar – 1996
  • Nýttu blöðin sem best
    Ríkisþjónusta okkar – 1995
Sjá meira
Ríkisþjónusta okkar – 2010
km 8.10 bls. 7

Hefurðu notað baksíðuna?

Þegar fólk grípur í tímarit rennir það yfirleitt augunum yfir forsíðuna og lítur svo sem snöggvast á baksíðuna. Á baksíðu almennrar útgáfu Varðturnsins er að finna nokkrar áhugaverðar spurningar og staðhæfingar ásamt blaðsíðutölum þar sem nánari upplýsingar er að finna.

Við getum notað baksíðuna til að fá hugmyndir að spurningum sem hægt er að varpa fram til að hefja samræður við fólk. Á svæðum sem er farið yfir með stuttu millibili væri hægt að nota mismunandi spurningar hverju sinni. Ef húsráðandi er upptekinn getum við stytt kynninguna, til dæmis með því að sýna honum eina af spurningunum á baksíðunni og segja: „Ef þig langar til að fá svar við þessari spurningu get ég skilið þessi blöð eftir hjá þér og við getum síðan rætt málin nánar þegar þú mátt vera að.“ Boðberar gætu einnig byrjað samtalið á því að sýna húsráðanda baksíðuna og bjóða honum að velja þá spurningu sem honum þykir áhugaverðust. Síðan má benda á hvar svarið sé að finna og lesa fyrir fram ákveðinn ritningarstað. Kannski dettur þér í hug fleiri leiðir til að nota baksíðu Varðturnsins til að vekja áhuga á blaðinu.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • Íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila