FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | JEREMÍA 35-38
Ebed Melek – líkjum eftir hugrekki hans og góðvild
Ebed Melek, hirðmaður Sedekía konungs, hafði til að bera dýrmæta eiginleika
Hann sýndi að hann var hugrakkur og einbeittur með því að fara á fund Sedekía konungs til að tala máli Jeremía og bjarga honum síðan úr gryfjunni.
Hann sýndi góðvild með því að koma með mjúka fataræfla til að setja milli reipanna og handakrikana á Jeremía.