FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | JEREMÍA 39-43
Jehóva mun gjalda sérhverjum eftir verkum hans
Sedekía hlýddi ekki skipun Jehóva um að gefast upp fyrir Babýloníumönnum
Synir Sedekía voru drepnir fyrir augum hans. Sjálfur var hann blindaður og fluttur til Babýlonar í hlekkjum þar sem hann var fangi til dauðadags.
Ebed Melek sýndi að hann treysti Jehóva og lét sér annt um Jeremía spámann hans
Jehóva lofaði að vernda Ebed Melek þegar Júda yrði eytt.
Jeremía prédikaði hugrakkur í mörg ár áður en Jerúsalem var lögð í eyði
Jehóva verndaði Jeremía í umsátrinu um Jerúsalem og sá til þess að Babýloníumenn veittu honum frelsi.