LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Höldum tilbeiðsluhúsum okkar við
Ríkissalir okkar eru annað og meira en byggingar. Þeir eru tilbeiðsluhús sem eru vígð Jehóva. Hvernig getum við, hvert og eitt, tekið þátt í að halda ríkissölum okkar við? Farið yfir eftirfarandi spurningar eftir að hafa horft á myndskeiðið Höldum tilbeiðsluhúsum okkar við.
Hvaða tilgangi þjóna ríkissalir?
Hvers vegna ættum við að halda ríkissalnum hreinum og í góðu standi?
Hver hefur umsjón með viðhaldi ríkissalarins?
Hvers vegna er mikilvægt að gæta öryggis og hvaða dæmi um það sástu í myndskeiðinu?
Hvernig getum við heiðrar Jehóva með framlögum okkar?