LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Við getum öll tekið þátt í að viðhalda tilbeiðslustað okkar
Ríkissalir okkar eru meira en byggingar, þeir eru tilbeiðslustaðir helgaðir Jehóva. Hvernig getum við hvert og eitt tekið þátt í að viðhalda ríkissalnum?
HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ HÖLDUM TILBEIÐSLUHÚSUM OKKAR VIÐ, OG SVARAÐU SÍÐAN EFTIRFARANDI SPURNINGUM:
Hvaða tilgangi þjóna samkomustaðir okkar?
Hvers vegna ættum við að halda ríkissalnum hreinum og í góðu ásigkomulagi?
Hvernig hefur þú notið góðs af því að taka þátt í viðhaldsvinnunni?
Hvers vegna er mikilvægt að gæta öryggis og hvaða dæmum um það tókstu eftir í myndskeiðinu?
Hvernig getum við heiðrað Jehóva með fjárframlögum okkar?
HVERNIG GET ÉG HJÁLPAÐ TIL?