LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Jehóva gleymir ekki kærleika ykkar
HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ JEHÓVA GLEYMIR EKKI KÆRLEIKA YKKAR OG SVARAÐU SÍÐAN EFTIRFARANDI SPURNINGUM:
Hvaða áskoranir fylgja háum aldri?
Hvað getur verið jákvætt við það að vera gamall?
Hvernig geta 3. Mósebók 19:32 og Orðskviðirnir 16:31 uppörvað þig ef þú ert orðinn gamall?
Hvaða augum lítur Jehóva aldraða þjóna sína sem eiga nú takmarkaðan þátt í þjónustunni?
Hvað vill Jehóva að við gerum jafnvel þótt við séum orðin gömul?
Hvernig geta aldraðir hvatt ungt fólk?
Hvernig hefur aldraður bróðir eða systir nýlega uppörvað þig?