FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | POSTULASAGAN 17-18
Líkjum eftir Páli postula þegar við prédikum og kennum
Hvernig getum við líkt eftir fordæmi Páls postula?
Með því að nota Ritninguna til að rökræða við fólk og laga rökin að áheyrendum okkar.
Með því að boða trúna á stað og stund þegar líklegt er að við hittum fólk.
Með því að sýna trúarskoðunum annarra virðingu og skapa með því sameiginlegan grundvöll.