FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | HEBREABRÉFIÐ 9–10
,Skuggi hins góða sem er í vændum‘
Tjaldbúðin fyrirmyndaði fyrirkomulag Guðs til að friðþægja fyrir syndir okkar með lausnargjaldinu. Paraðu eftirfarandi fjögur atriði í tjaldbúðinni við það sem þau fyrirmynda.
|
|