FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 1. MÓSEBÓK 24
Eiginkona handa Ísak
Þjónn Abrahams bað Jehóva um hjálp til að velja eiginkonu handa Ísak. (1Mó 24:42–44) Við ættum líka að leita leiðsagnar Jehóva áður en við tökum stórar ákvarðanir. Hvernig?
Í bæn.
Með því að leita ráða í orði Guðs og ritum safnaðarins.
Með því að leita aðstoðar hjá trúsystkinum sem eru þroskuð í trúnni.