FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 1. MÓSEBÓK 46–47 |
Fæða á tímum hungursneyðar
Nú á dögum þjáist heimurinn af andlegu hungri. (Am 8:11) Jehóva sér okkur fyrir andlegri fæðu í ríkum mæli fyrir milligöngu Jesú Krists.
Biblíutengt lesefni.
Safnaðarsamkomur.
Mót.
Hljóðritað efni.
Myndbönd.
JW.ORG.
Sjónvarp Votta Jehóva.
Hverju fórna ég til að nýta mér að staðaldri það sem Jehóva býður okkur?