LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Vertu hógvær þegar aðrir hrósa þér
Stundum hrósa aðrir okkur, gefa okkur smá klapp á bakið. Það getur verið hvetjandi ef það er gert í einlægni og við eigum það skilið. (Okv 15:23; 31:10, 28) En við þurfum að gæta okkar á því að rækta ekki með okkur hroka og þá tilfinningu að við séum öðrum meiri.
HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ VERTU TRÚR EINS OG JESÚS – ÞEGAR AÐRIR HRÓSA ÞÉR OG SVARAÐU SÍÐAN EFTIRFARANDI SPURNINGUM:
Fyrir hvað gætum við fengið hrós?
Hvernig hrósuðu bræðurnir Sergei?
Hvernig varð hrós þeirra óviðeigandi?
Hvað getum við lært af því hvernig Sergei brást hógvær við?