LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Vertu trúr þegar þín er freistað
Horfðu á myndskeiðið Vertu trúr eins og Jesús – þegar hans var freistað og svaraðu síðan eftirfarandi spurningum:
Hvernig var þrýst á Sergei að vera Guði ótrúr?
Hvað hjálpaði Sergei að vera áfram trúr?
Hvernig var trúfesti Sergeis Jehóva til heiðurs?