Dýrafórnir fyrirmynduðu fullkomna fórn Jesú.
Tillögur að umræðum
●○ FYRSTA HEIMSÓKN
Spurning: Hvað er Guðsríki?
Biblíuvers: Mt 6:9, 10 eða Jes 9:6, 7
Spurning fyrir næstu heimsókn: Hverju mun Guðsríki koma til leiðar?
○● ENDURHEIMSÓKN
Spurning: Hverju mun Guðsríki koma til leiðar?
Biblíuvers: Mt 14:19, 20 eða Sl 72:16
Spurning fyrir næstu heimsókn: Hvenær mun Guðsríki taka við stjórn á jörðinni?