Æðstipresturinn gengur inn í hið allra helgasta.
Tillögur að umræðum
●○ FYRSTA HEIMSÓKN
Spurning: Tekur Guð eftir og lætur sig varða það sem hendir okkur?
Biblíuvers: 1Pé 5:6, 7
Spurning fyrir næstu heimsókn: Að hvaða marki sýnir Guð hverju og einu okkar athygli?
○● ENDURHEIMSÓKN
Spurning: Að hvaða marki sýnir Guð hverju og einu okkar athygli?
Biblíuvers: Mt 10:29–31
Spurning fyrir næstu heimsókn: Hvernig vitum við að Guð skilur okkur?