LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Hvers virði voru ,tveir smápeningar‘?
Það var ekki einu sinni hægt að kaupa eina máltíð fyrir gjöf ekkjunnar. (w08 1.4. 14) En framlagið sýndi kærleika hennar og hversu þakklát hún var fyrir að geta tilbeðið Jehóva. Þess vegna var gjöfin mikils virði í augum himnesks föður hennar. – Mr 12:43.
HORFÐU Á MYNDBANDIÐ REIÐUBÚIN AÐ FÆRA JEHÓVA GJÖF OG SVARAÐU SÍÐAN EFTIRFARANDI SPURNINGUM:
Hvaða starfsemi standa framlög okkar undir?
Hvers vegna eru framlög okkar mikils virði þótt við gefum kannski ekki háa upphæð?
Hvar má finna frekari upplýsingar um hvernig hægt er að gefa framlag þar sem við búum? – Sjá rammann „Lærðu meira á vefnum“.