Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • mwb20 nóvember bls. 8
  • Hvers virði voru ,tveir smápeningar‘?

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Hvers virði voru ,tveir smápeningar‘?
  • Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2020
  • Svipað efni
  • Við þökkum Jehóva fyrir kærleika ykkar
    Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2021
  • Jehóva elskar glaðan gjafara
    Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2019
  • ,Reiðubúinn að færa Jehóva gjöf‘
    Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2018
  • Hvað getum við gefið Jehóva?
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (námsútgáfa) – 2018
Sjá meira
Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2020
mwb20 nóvember bls. 8
Ekkjan horfir á smápeningana tvo áður en hún gefur þá.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Hvers virði voru ,tveir smápeningar‘?

Það var ekki einu sinni hægt að kaupa eina máltíð fyrir gjöf ekkjunnar. (w08 1.4. 14) En framlagið sýndi kærleika hennar og hversu þakklát hún var fyrir að geta tilbeðið Jehóva. Þess vegna var gjöfin mikils virði í augum himnesks föður hennar. – Mr 12:43.

HORFÐU Á MYNDBANDIÐ REIÐUBÚIN AÐ FÆRA JEHÓVA GJÖF OG SVARAÐU SÍÐAN EFTIRFARANDI SPURNINGUM:

  • Myndir úr myndbandinu ,Reiðubúin að færa Jehóva gjöf‘. Byggingarstarf safnaðarins er fjármagnað með frjálsum framlögum.

    Hvaða starfsemi standa framlög okkar undir?

  • Myndir úr myndbandinu ,Reiðubúin að færa Jehóva gjöf‘. Lítil stúlka setur frjálst framlag í framlagabaukinn í ríkissalnum.

    Hvers vegna eru framlög okkar mikils virði þótt við gefum kannski ekki háa upphæð?

  • Myndir úr myndbandinu ,Reiðubúin að færa Jehóva gjöf‘. Samsett mynd: 1. Betelheimili. 2. Skólar á vegum safnaðarins. 3. Neyðaraðstoð. 4. Byggingarstarf á vegum safnaðarins. 5. Mót. Þessi starfsemi safnaðarins um allan heim er fjármögnuð með frjálsum framlögum.

    Hvar má finna frekari upplýsingar um hvernig hægt er að gefa framlag þar sem við búum? – Sjá rammann „Lærðu meira á vefnum“.

LÆRÐU MEIRA Á VEFNUM

Opnaðu JW Library og smelltu á „Framlög“ neðst á upphafsvalmyndinni. Í sumum löndum er líka hlekkur á skjal þar sem algengum spurningum um framlög er svarað. Í myndbandinu Að gefa rafræn framlög – leiðbeiningar má einnig finna gagnlegar leiðbeiningar um hvernig hægt er að gefa framlög.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • Íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila