Þar sem kærleikur Jehóva kemur svo vel fram í sköpunarverkinu getum við treyst því að hann sé reiðubúinn að umbuna okkur ríkulega fyrir trúfesti okkar.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Sköpunarverkið endurspeglar kærleika Jehóva
Við getum verið svo önnum kafin að við stöldrum sjaldan við til að íhuga hvernig sköpunarverkið endurspeglar kærleika Jehóva og örlæti. En Jesús hvetur okkur til að virða sköpunarverkið fyrir okkur og íhuga hvað það segir okkur um Jehóva. – Mt 6:25, 26.
HORFÐU Á MYNDBANDIÐ SKÖPUNARVERKIÐ ENDURSPEGLAR KÆRLEIKA JEHÓVA OG SVARAÐU SÍÐAN EFTIRFARANDI SPURNINGUM:
Hvaða lærdóm geturðu dregið um kærleikann sem Jehóva sýnir okkur af ...
frumefnum jarðarinnar?
andrúmslofti jarðarinnar?
grasjurtunum?
hönnun dýranna?
skilningarvitum okkar?
mannsheilanum?