FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Verndaðu dýrmæta arfleifð þína
Kaleb verndaði arfleifð sína með því að flæma volduga óvini burt. (Jós 15:14; it-1-E 1083 gr. 3; w04 1.6. 9 gr. 8)
Ísraelsmenn vernduðu ekki allir arfleifð sína gegn spillandi áhrifum. (Jós 16:10; it-1-E 848)
Jehóva hjálpaði þeim sem vildu einlæglega vernda arfleifð sína. (5Mó 20:1–4; Jós 17:17, 18; it-1-E 402 gr. 3)
Jehóva býður öllu sanntrúuðu fólki verðmæta arfleifð, eilíft líf. Til að vernda arfleifð okkar verðum við að geta staðist freistingar. Biblíunám, samkomusókn, boðun og bæn auðveldar okkur það.
SPYRÐU ÞIG: Vernda ég arfleifð mína?