Jakob ber fram spádóm um syni sína.
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
Jehóva skipti landinu viturlega
Jehóva gaf leiðbeiningar um skiptingu landsins með hlutkesti, ef til vill til að segja nokkurn veginn hvar erfðaland hvers ættbálks væri. (Jós 18:10; it-1-E 359 gr. 1)
Jehóva sá til þess að spádómurinn sem Jakob bar fram á dánarbeði sínu rættist. (Jós 19:1; it-1-E 1200 gr. 1)
Jehóva leyfði fólkinu að ákveða hve stórt landsvæði hver ættbálkur fengi. (Jós 19:9; it-1-E 359 gr. 2)
Landinu var skipt þannig að öfund eða þrætur kviknuðu ekki milli ættbálkanna. Hvað segir þetta okkur um hvernig Jehóva kemur til með að stýra málum í nýja heiminum?