LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
TILLÖGUR AÐ UMRÆÐUM
Fyrsta heimsókn
Spurning: Hver er fyrirætlun Guðs með mennina?
Biblíuvers: 1Mó 1:28
Spurning fyrir næstu heimsókn: Hvernig vitum við að fyrirætlun Guðs með mennina nær fram að ganga?
Endurheimsókn
Spurning: Hvernig vitum við að fyrirætlun Guðs með mennina nær fram að ganga?
Biblíuvers: Jes 55:11
Spurning fyrir næstu heimsókn: Hvernig verður lífið þegar fyrirætlun Guðs verður að veruleika?