Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • mwb23 september bls. 7
  • Hirðar sem vinna að velferð safnaðar Guðs

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Hirðar sem vinna að velferð safnaðar Guðs
  • Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2023
  • Svipað efni
  • ‚Kallið til ykkar öldungana‘
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (námsútgáfa) – 2025
  • Að sýna þeim sem syndga kærleika og miskunn
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (námsútgáfa) – 2024
  • Bræður – sækist þið eftir að verða öldungar?
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (námsútgáfa) – 2024
  • Ákvarðanir sem sýna að við reiðum okkur á Jehóva
    Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2023
Sjá meira
Líf okkar og boðun - vinnubók fyrir samkomur – 2023
mwb23 september bls. 7

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Hirðar sem vinna að velferð safnaðar Guðs

Margir vantreysta fólki í áhrifastöðum. Það er skiljanlegt. Menn hafa í áranna rás misnotað vald sitt í eiginhagsmunaskyni. (Mík 7:3) Við erum þakklát fyrir það að öldungar safnaðarins fá þjálfun í að nota stöðu sína til að bera hag fólks Jehóva fyrir brjósti. – Est 10:3; Mt 20:25, 26.

Ólíkt valdamönnum þessa heims sækjast öldungar eftir að verða umsjónarmenn vegna þess að þeim þykir vænt um Jehóva og fólk hans. (Jóh 21:16; 1Pé 5:1–3) Þessir hirðar fylgja leiðsögn Jesú og hjálpa hverjum einasta boðbera að líða vel í fjölskyldu Jehóva og varðveita náið samband við hann. Þeir bregðast fljótt við og bjóða sauðum Jehóva uppörvun og aðstoð þegar slys, alvarleg veikindi eða náttúruhamfarir eiga sér stað. Ef þú þarft á aðstoð að halda hvernig væri þá að taka frumkvæðið og hafa samband við öldung í söfnuðinum? – Jak 5:14.

Atriði úr myndbandinu „Öldungarnir annast hjörðina“. Öldungur faðmar Elias glaðlega þegar þeir heilsast.

HORFÐU Á MYNDBANDIÐ ÖLDUNGARNIR ANNAST HJÖRÐINA OG SVARAÐU SÍÐAN EFTIRFARANDI SPURNINGUM:

  • Hvernig naut Mariana góðs af þeirri aðstoð sem öldungar veita?

  • Hvernig naut Elias góðs af aðstoð öldunganna?

  • Hvaða áhrif hafa þessar frásögur á viðhorf þitt til starfs öldunga?

Taktu frumkvæðið og hafðu samband við öldung ...

  • ef heimilisfang þitt eða símanúmer breytist.

  • ef þú ert að takast á við erfiða prófraun.

  • ef þú verður fjarverandi um tíma.

  • ef þú átt við alvarleg veikindi að stríða eða þarft að leggjast inn á sjúkrahús.

  • ef þú hefur drýgt alvarlega synd.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • Íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila